Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2021 16:00 Ástæðan fyrir því að Kristján Már brá sér í gult vesti þegar hann var í beinni útsendingu í myndveri var sú að skyrtan hans var skítug. Vísir Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira