Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2021 14:00 Sindri Sindrason kíkti í heimsókn á Stöð 2 þar sem hann hitti meðal annars Audda, Steinda og Evu Laufey. Stöð 2 „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Svona hófst Heimsókn Sindra Sindrasonar á Stöð 2 þar sem hann tók púslinn á fjölbreyttum hópi starfsmanna í tilefni 35 ára afmælis stöðvarinnar. Atriðið var sýnt í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn. Sindri byrjaði daginn auðvitað á því að Eva Laufey Kjaran tók á móti honum í andyrinu, með kaffi tilbúið fyrir kappann. Sindri kíkti því næst á framleiðsludeildina þar sem hann hitti fyrir Gunnlaug Helgason, sem sér um þættina Gulli Byggir, Evu Laufey Kjaran, sem sér um Blindan Bakstur og Ísskápastríð, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og fleiri. „Hún er örugglega að fara að baka eitthvað“ Sindri spurði Audda hvað færi nú eiginlega fram í framleiðsludeildinni. „Uuuuuu, ég er nú bara að stilla upp liðinu mínu í fantasy núna ef ég á að vera hreinskilinn,“ svaraði Auddi en tók svo fram að þættirnir Stóra sviðið, þar sem hann og Steindi keppa í ýmsum þrautum og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir stýrir. Ívar Guðmundsson útvarpsmaður segir að Sindri eigi að segja skilið við sjónvarpið og fara yfir í útvarp.Stöð 2 „Við erum reyndar að undirbúa það núna við Steindi. Hann er að þykjast vera í tölvunni, hann veit ekki lykilnúmerið sitt“ sagði Auddi og benti á Steinda. „Þekkirðu bara þína þætti eða veistu hvað til dæmis Eva Laufey er að fara að gera?“ spurði Sindri næst. „Hún er örugglega að fara að baka eitthvað,“ svaraði Auddi. „Hættu þessu sjónvarpsrugli“ Því næst kíkti Sindri á dagskrárdeildina og svo auglýsingadeildina og að lokum á útvarpsmennina sem standa vaktina á FM957, Bylgjunni og X-inu. „Hvað er í gangi?“ „Það er allt að gerast kallinn minn! Sindri, þú átt að vera á Bylgjunni. Hætta þessu sjónvarpsrugli,“ svaraði Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður, þegar Sindri kíkti inn til hans. Því næst stökk Sindri yfir á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem hann hitti liðið á daglegum fréttafundi og tók Jakob Bjarnar, blaðamann á tal. Jakob Bjarnar blaðamaður segir landsmenn loks hafa áttað sig á því að Vísir sé stærsti fréttamiðill landsins.Stöð 2 „Nú erum við að skrifa hérna skúbb en Vísir er náttúrulega orðinn stærsti fjölmiðill á Íslandi og hefur verið lengi en nú fyrst er fólk að átta sig á því. Þá erum við að dansa!“ segir Jakob Bjarnar. Hægt er að horfa á Heimsókn Sindra á Stöð 2 í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Grín og gaman Tengdar fréttir Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. 11. október 2021 22:48 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Kom heim úr Kryddsíldinni einu bílprófi fátækari Páll Magnússon, sem um árabil gegndi stöðu fréttastjóra á Stöð 2, var gestur Eddu Andrésdóttur í afmælisdagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi, í tilefni af 35 ára afmæli stöðvarinnar. Þar var hann ásamt sjónvarpskonunni Eddu Sif Pálsdóttur, dóttur sinni, þar sem þau rifjuðu upp sögur frá tíma Páls á Stöð 2. 10. október 2021 18:41 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Svona hófst Heimsókn Sindra Sindrasonar á Stöð 2 þar sem hann tók púslinn á fjölbreyttum hópi starfsmanna í tilefni 35 ára afmælis stöðvarinnar. Atriðið var sýnt í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn. Sindri byrjaði daginn auðvitað á því að Eva Laufey Kjaran tók á móti honum í andyrinu, með kaffi tilbúið fyrir kappann. Sindri kíkti því næst á framleiðsludeildina þar sem hann hitti fyrir Gunnlaug Helgason, sem sér um þættina Gulli Byggir, Evu Laufey Kjaran, sem sér um Blindan Bakstur og Ísskápastríð, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og fleiri. „Hún er örugglega að fara að baka eitthvað“ Sindri spurði Audda hvað færi nú eiginlega fram í framleiðsludeildinni. „Uuuuuu, ég er nú bara að stilla upp liðinu mínu í fantasy núna ef ég á að vera hreinskilinn,“ svaraði Auddi en tók svo fram að þættirnir Stóra sviðið, þar sem hann og Steindi keppa í ýmsum þrautum og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir stýrir. Ívar Guðmundsson útvarpsmaður segir að Sindri eigi að segja skilið við sjónvarpið og fara yfir í útvarp.Stöð 2 „Við erum reyndar að undirbúa það núna við Steindi. Hann er að þykjast vera í tölvunni, hann veit ekki lykilnúmerið sitt“ sagði Auddi og benti á Steinda. „Þekkirðu bara þína þætti eða veistu hvað til dæmis Eva Laufey er að fara að gera?“ spurði Sindri næst. „Hún er örugglega að fara að baka eitthvað,“ svaraði Auddi. „Hættu þessu sjónvarpsrugli“ Því næst kíkti Sindri á dagskrárdeildina og svo auglýsingadeildina og að lokum á útvarpsmennina sem standa vaktina á FM957, Bylgjunni og X-inu. „Hvað er í gangi?“ „Það er allt að gerast kallinn minn! Sindri, þú átt að vera á Bylgjunni. Hætta þessu sjónvarpsrugli,“ svaraði Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður, þegar Sindri kíkti inn til hans. Því næst stökk Sindri yfir á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem hann hitti liðið á daglegum fréttafundi og tók Jakob Bjarnar, blaðamann á tal. Jakob Bjarnar blaðamaður segir landsmenn loks hafa áttað sig á því að Vísir sé stærsti fréttamiðill landsins.Stöð 2 „Nú erum við að skrifa hérna skúbb en Vísir er náttúrulega orðinn stærsti fjölmiðill á Íslandi og hefur verið lengi en nú fyrst er fólk að átta sig á því. Þá erum við að dansa!“ segir Jakob Bjarnar. Hægt er að horfa á Heimsókn Sindra á Stöð 2 í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Grín og gaman Tengdar fréttir Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. 11. október 2021 22:48 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Kom heim úr Kryddsíldinni einu bílprófi fátækari Páll Magnússon, sem um árabil gegndi stöðu fréttastjóra á Stöð 2, var gestur Eddu Andrésdóttur í afmælisdagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi, í tilefni af 35 ára afmæli stöðvarinnar. Þar var hann ásamt sjónvarpskonunni Eddu Sif Pálsdóttur, dóttur sinni, þar sem þau rifjuðu upp sögur frá tíma Páls á Stöð 2. 10. október 2021 18:41 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. 11. október 2021 22:48
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14
Kom heim úr Kryddsíldinni einu bílprófi fátækari Páll Magnússon, sem um árabil gegndi stöðu fréttastjóra á Stöð 2, var gestur Eddu Andrésdóttur í afmælisdagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi, í tilefni af 35 ára afmæli stöðvarinnar. Þar var hann ásamt sjónvarpskonunni Eddu Sif Pálsdóttur, dóttur sinni, þar sem þau rifjuðu upp sögur frá tíma Páls á Stöð 2. 10. október 2021 18:41