Stjörnulífið: Barneignir, tennis og ný tækifæri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2021 11:00 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram RIFF kvikmyndahátíðinni lauk um helgina. Á laugardagskvöldið voru veitt verðlaun auk þess sem heiðurssýning á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins fór fram. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni en hún var í dómnefndinni sem veitti frönsk-grísku kvikmyndinni Moon, 66 Questions Gyllt lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Trine Dyrholm (@trinedyrholmofficial) Auk Trine voru leikararnir Aníta Briem og Gísli Örn Garðarsson meðal dómara í nefndinni. Ólafur Darri Ólafsson leikari var á svæðinu sem og vinkonurnar Nína Dögg Filippusdóttir og Selma Björnsdóttir. Nína og Unnur Ösp skelltu sér fyrr um daginn með Trine á Jómfrúna. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Á heiðurssýningu Margrétar um kvöldið mætti meðal annars Baltasar Kormákur leikstjóri sem ræddi meðal annars við leikstjórann Charlotte Sieling að sýningu lokinni. Þorsteinn Bachmann var á svæðinu auk fleira fólks úr íslenska kvikmyndageiranum. Soffía Dögg Garðarsdóttir sefur lítið þessa dagana þar sem hún er á fullu í upptökum fyrir þriðju þáttaröðina sína. Þættirnir fara fljótlega af stað í sýningu hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Friðrik Dór hélt upp á afmæli sitt í vikunni og það rigndi yfir hann kveðjum frá vinum, fjölskyldu og aðdáendum. Jón Jónsson skrifaði: „Ávallt verður þú minn bróðir kær þig ég elska nú sem endranær“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Annars tilkynnti Jón Jónsson líka að hann ætlar að gefa út plötu á föstudaginn, sem mun eflaust gleðja fleiri en bara okkur á Lífinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Friðrik Ómar hélt sturlaða afmælistónleika í Hörpu og stemningin í salnum var að sögn ótrúleg. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Nýtrúlofuð Dóra Jóhanns skellti sér í tennis með unnustanum Agli Egilssyni. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gáfu út einstaka plötu á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Bríet fagnaði því að það er komið ár síðan hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet. Platan setti allt á hliðina hér á landi, enda algjört meistaraverk. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fagurkerinn Svana Svartáhvítu á Trendnet er búin að taka fram jólablaðabunkann. View this post on Instagram A post shared by SVANA // SVARTÁHVÍTU (@svana.svartahvitu) Erna Kristín fagnar nýjum tækifærum og hefur hafið störf við Lauganeskirkju. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Matgæðingurinn Berglind saknar dagdrykkjunnar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by GulurRauðurGrænn&salt © (@gulurraudurgraennogsalt) Svala Björgvins og Gréta Karen skelltu sér saman út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) TikTok stjarnan Embla Wigum er búin að endurheimta Instagrammið sitt aftur. Hún nýtur augljóslega lífsins í London en hún flutti út á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Pattra birti fallega bumbumynd en hún á von á stúlku og er tæplega hálfnuð með meðgönguna. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Inga Lind spilar golf í veðurblíðunni í Mosfellsbæ. Golfarar landsins eru að fá einstaklega góða daga núna undir lok tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Það er samt augljóslega betra veður í Beverly Hills ef marka má myndirnar sem þjálfarinn Sandra Helga birtir frá lífi sínu í LA. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Andrea Röfn hefur það gott í Boston. Laugadagsmorgnarnir hennar þar einkennast af croissant, kaffi og róló með dótturinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Eva Laufey Kjaran skemmti sér ótrúlega vel í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardag. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Simmi, Jói og Þór Freys voru líka sameinaðir á ný í þessari útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Birgitta Líf Björnsdóttir skemmti sér á haustfögnuði World Class um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Elísabet Gunnars núllstillir sig á sunnudögum. Namaste... View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Handboltastelpurnar okkar stóðu sig ótrúlega vel í gær þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022. „Lærdómsrík vika með þessum bestu stelpum & vá hvað það var gaman í dag“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdo ttir (@sandraerlings) Áhrifavaldurinn og hlaðvarparinn Alexandra Bernhard er á lokametrum meðgöngunnar. Fyrsta barnið eignaðist hún fyrir tímann svo hún fagnar því að hafa náð 35 vikna meðgöngu. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Helga Gabríella sleikir sólina í Portúgal með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Patrekur Jaime og Bassi Maraj skemmtu sér vel í tökum fyrir þriðju þáttaröðina af Æði. Í vikunni fengu áhorfendur að fylgjast með þeim að störfum í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Vinátta Annie Mistar og Katrínar Tönju er ótrúlega einstök. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Landsliðskonan Berglind Björg komst opnaði markareikninginn sinn í leik Hammerby í Svíþjóð fyrir framan meira en átján þúsund tryllta áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Innanhúshönnuðurinn Karítas Sveins hjá Haf studio birti fallega mynd af eiginmanninum Hafsteini Júlíussyni með yngsta krílið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Helgi Ómarsson hélt upp á þriggja ára afmæli hundsins Nóels. Helgi opnaði sig á dögunum um að losna úr margra ára ofbeldissambandi. Hann segir að Nóel hafi verið gjöf frá verndarenglum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stjörnulífið Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 „Þú þarft að vera þú sjálfur því það er það sem mun laða fólk að þér“ „Þetta var bara eitthvað hobbý. Maður var kannski með einhverja drauma en ég bjóst ekkert við því að þeir myndu endilega rætast,“ segir Embla Wigum, ein stærsta TikTok-stjarna okkar Íslendinga. En rúmlega 27 milljónir manns hafa horft á vinsælasta myndbandið hennar. 2. október 2021 07:01 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni en hún var í dómnefndinni sem veitti frönsk-grísku kvikmyndinni Moon, 66 Questions Gyllt lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Trine Dyrholm (@trinedyrholmofficial) Auk Trine voru leikararnir Aníta Briem og Gísli Örn Garðarsson meðal dómara í nefndinni. Ólafur Darri Ólafsson leikari var á svæðinu sem og vinkonurnar Nína Dögg Filippusdóttir og Selma Björnsdóttir. Nína og Unnur Ösp skelltu sér fyrr um daginn með Trine á Jómfrúna. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Á heiðurssýningu Margrétar um kvöldið mætti meðal annars Baltasar Kormákur leikstjóri sem ræddi meðal annars við leikstjórann Charlotte Sieling að sýningu lokinni. Þorsteinn Bachmann var á svæðinu auk fleira fólks úr íslenska kvikmyndageiranum. Soffía Dögg Garðarsdóttir sefur lítið þessa dagana þar sem hún er á fullu í upptökum fyrir þriðju þáttaröðina sína. Þættirnir fara fljótlega af stað í sýningu hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Friðrik Dór hélt upp á afmæli sitt í vikunni og það rigndi yfir hann kveðjum frá vinum, fjölskyldu og aðdáendum. Jón Jónsson skrifaði: „Ávallt verður þú minn bróðir kær þig ég elska nú sem endranær“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Annars tilkynnti Jón Jónsson líka að hann ætlar að gefa út plötu á föstudaginn, sem mun eflaust gleðja fleiri en bara okkur á Lífinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Friðrik Ómar hélt sturlaða afmælistónleika í Hörpu og stemningin í salnum var að sögn ótrúleg. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Nýtrúlofuð Dóra Jóhanns skellti sér í tennis með unnustanum Agli Egilssyni. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gáfu út einstaka plötu á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Bríet fagnaði því að það er komið ár síðan hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet. Platan setti allt á hliðina hér á landi, enda algjört meistaraverk. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fagurkerinn Svana Svartáhvítu á Trendnet er búin að taka fram jólablaðabunkann. View this post on Instagram A post shared by SVANA // SVARTÁHVÍTU (@svana.svartahvitu) Erna Kristín fagnar nýjum tækifærum og hefur hafið störf við Lauganeskirkju. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Matgæðingurinn Berglind saknar dagdrykkjunnar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by GulurRauðurGrænn&salt © (@gulurraudurgraennogsalt) Svala Björgvins og Gréta Karen skelltu sér saman út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) TikTok stjarnan Embla Wigum er búin að endurheimta Instagrammið sitt aftur. Hún nýtur augljóslega lífsins í London en hún flutti út á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Pattra birti fallega bumbumynd en hún á von á stúlku og er tæplega hálfnuð með meðgönguna. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Inga Lind spilar golf í veðurblíðunni í Mosfellsbæ. Golfarar landsins eru að fá einstaklega góða daga núna undir lok tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Það er samt augljóslega betra veður í Beverly Hills ef marka má myndirnar sem þjálfarinn Sandra Helga birtir frá lífi sínu í LA. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Andrea Röfn hefur það gott í Boston. Laugadagsmorgnarnir hennar þar einkennast af croissant, kaffi og róló með dótturinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Eva Laufey Kjaran skemmti sér ótrúlega vel í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardag. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Simmi, Jói og Þór Freys voru líka sameinaðir á ný í þessari útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Birgitta Líf Björnsdóttir skemmti sér á haustfögnuði World Class um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Elísabet Gunnars núllstillir sig á sunnudögum. Namaste... View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Handboltastelpurnar okkar stóðu sig ótrúlega vel í gær þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022. „Lærdómsrík vika með þessum bestu stelpum & vá hvað það var gaman í dag“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdo ttir (@sandraerlings) Áhrifavaldurinn og hlaðvarparinn Alexandra Bernhard er á lokametrum meðgöngunnar. Fyrsta barnið eignaðist hún fyrir tímann svo hún fagnar því að hafa náð 35 vikna meðgöngu. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Helga Gabríella sleikir sólina í Portúgal með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Patrekur Jaime og Bassi Maraj skemmtu sér vel í tökum fyrir þriðju þáttaröðina af Æði. Í vikunni fengu áhorfendur að fylgjast með þeim að störfum í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Vinátta Annie Mistar og Katrínar Tönju er ótrúlega einstök. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Landsliðskonan Berglind Björg komst opnaði markareikninginn sinn í leik Hammerby í Svíþjóð fyrir framan meira en átján þúsund tryllta áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Innanhúshönnuðurinn Karítas Sveins hjá Haf studio birti fallega mynd af eiginmanninum Hafsteini Júlíussyni með yngsta krílið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Helgi Ómarsson hélt upp á þriggja ára afmæli hundsins Nóels. Helgi opnaði sig á dögunum um að losna úr margra ára ofbeldissambandi. Hann segir að Nóel hafi verið gjöf frá verndarenglum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 „Þú þarft að vera þú sjálfur því það er það sem mun laða fólk að þér“ „Þetta var bara eitthvað hobbý. Maður var kannski með einhverja drauma en ég bjóst ekkert við því að þeir myndu endilega rætast,“ segir Embla Wigum, ein stærsta TikTok-stjarna okkar Íslendinga. En rúmlega 27 milljónir manns hafa horft á vinsælasta myndbandið hennar. 2. október 2021 07:01 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14
„Þú þarft að vera þú sjálfur því það er það sem mun laða fólk að þér“ „Þetta var bara eitthvað hobbý. Maður var kannski með einhverja drauma en ég bjóst ekkert við því að þeir myndu endilega rætast,“ segir Embla Wigum, ein stærsta TikTok-stjarna okkar Íslendinga. En rúmlega 27 milljónir manns hafa horft á vinsælasta myndbandið hennar. 2. október 2021 07:01