Bein útsending: RIFF spjall um kvikmyndagerð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:31 Aníta Briem er ein þeirra sem tekur þátt í bransaspjallinu á RIFF í dag. Vísir/Vilhelm Í dag sýnum við frá bransadögum RIFF í beinni útsendingu frá 16.00 – 17.30 hér á Vísi. Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en fara fram í Norræna húsinu og standa til 9. október. Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01