Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 14:00 Luis Suarez fagnar marki sínu fyrir Atletico Madrid á móti Barcelona með því að þykjast fara í símann. Getty/David S. Bustamante Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. Suarez lagði upp fyrra markið fyrir Thomas Lemar á 23. mínútu og skoraði síðan það seinna sjálfur mínútu fyrir hálfleik. Suarez fagnaði ekki marki sínu beint en þóttist samt vera að tala í símann þegar hann hljóp til baka og horfði um leið upp í stúku á átt að Ronald Koeman, þjálfara Barcelona. Eitt af fyrstu verkum Koeman þegar hann tók við liði Barcelona var að losa sig við Suarez sem fór fyrir lítið til Atletico Madrid. Luis Suarez pretended to be on the phone after scoring against Barcelona last night, with what appeared to be a dig at Ronald Koeman The Atletico striker has now revealed exactly what it meant and fans aren't buying it one bit... https://t.co/nMCGd75pDQ— SPORTbible (@sportbible) October 3, 2021 Á sama tíma og allt hefur gengið á afturfótunum hjá Barcelona liðinu fann Suarez sér frábæran stað í Madrid en liðið varð spænskur meistari á hans fyrsta tímabili þar. Flestir héldu að Suarez væri að vísa í frægt símtal frá Koeman sem tilkynnti honum víst símleiðis að hann vildi ekki hafa hann áfram í Barcelona. Suarez hafnaði því hins vegar í viðtali eftir leikinn. Suarez sagðist þar að hann hafi verið í raun að senda fjölskyldumeðlimum sínum skilaboð en ekki Koeman. „Þetta var fyrir fólkið sem veit að ég er með sama númer svo þeir viti að þau geti áfram náð í mig,“ sagði Luis Suarez við Movistar. „Þetta var eitthvað sem ég hafði ákveðið með krökkunum mínum,“ bætti Suarez við. „Ég var búinn að ákveða það að ef ég skoraði þá ætlaði ég ekki að fagna,“ sagði Suarez en það eina sem hann gerði eftir markið var að þykjast fara í símann. Luis Suarez hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta deildarleikjum en þetta var fyrsti leikur hans með bæði mark og stoðsendingu. Hann skoraði alls 21 mark í 32 deildarleikjum á sínu fyrstu leiktíð eftir að Koeman henti honum í ruslið hjá Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Suarez lagði upp fyrra markið fyrir Thomas Lemar á 23. mínútu og skoraði síðan það seinna sjálfur mínútu fyrir hálfleik. Suarez fagnaði ekki marki sínu beint en þóttist samt vera að tala í símann þegar hann hljóp til baka og horfði um leið upp í stúku á átt að Ronald Koeman, þjálfara Barcelona. Eitt af fyrstu verkum Koeman þegar hann tók við liði Barcelona var að losa sig við Suarez sem fór fyrir lítið til Atletico Madrid. Luis Suarez pretended to be on the phone after scoring against Barcelona last night, with what appeared to be a dig at Ronald Koeman The Atletico striker has now revealed exactly what it meant and fans aren't buying it one bit... https://t.co/nMCGd75pDQ— SPORTbible (@sportbible) October 3, 2021 Á sama tíma og allt hefur gengið á afturfótunum hjá Barcelona liðinu fann Suarez sér frábæran stað í Madrid en liðið varð spænskur meistari á hans fyrsta tímabili þar. Flestir héldu að Suarez væri að vísa í frægt símtal frá Koeman sem tilkynnti honum víst símleiðis að hann vildi ekki hafa hann áfram í Barcelona. Suarez hafnaði því hins vegar í viðtali eftir leikinn. Suarez sagðist þar að hann hafi verið í raun að senda fjölskyldumeðlimum sínum skilaboð en ekki Koeman. „Þetta var fyrir fólkið sem veit að ég er með sama númer svo þeir viti að þau geti áfram náð í mig,“ sagði Luis Suarez við Movistar. „Þetta var eitthvað sem ég hafði ákveðið með krökkunum mínum,“ bætti Suarez við. „Ég var búinn að ákveða það að ef ég skoraði þá ætlaði ég ekki að fagna,“ sagði Suarez en það eina sem hann gerði eftir markið var að þykjast fara í símann. Luis Suarez hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta deildarleikjum en þetta var fyrsti leikur hans með bæði mark og stoðsendingu. Hann skoraði alls 21 mark í 32 deildarleikjum á sínu fyrstu leiktíð eftir að Koeman henti honum í ruslið hjá Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira