Óvæntar kærleikskveðjur Guðrúnar vekja athygli á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2021 20:25 Guðrún María byrjaði að setja fallegar kveðjur til fólks og er nú byrjuð að fá send blóm til baka. Aðsent Guðrún María Jóhannsdóttir, starfsmaður á pósthúsinu Selfossi, tók upp á því á dögunum að skrifa litlar kærleikskveðjur til viðskiptavina á minnismiðum með sendingum. Nú fær hún blóm til baka frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína. Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína.
Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið