Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 17:46 Thomas Tuchel, knattsyrnustjóri Chelsea, segir að Reece James sé ekki að fara með enska hópnum í komnadi landsliðsverkefni. EPA-EFE/Ben Stansall Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira
Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira