Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2021 16:03 Hin 27 ára gamla Elísa Gróa Steinþórsdóttir er nýkrýnd Miss Universe Iceland. Facebook/Miss Universe Iceland „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. „Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
„Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”