Fyndnustu gæludýramyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 14:01 Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust keppninni þetta árið víðsvegar að úr heiminum. Þá bárust myndir af alls kyns dýrum. CPPA er ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í nóvember. Í fyrra vann mynd af grimmilega varðhundinum Noodles. Forsvarsmenn CPPA halda einnig utan um hina árlegu Comedy Wildlife Photography Awards, þar sem fyndnustu myndir af dýrum í náttúrunni eru valdar. Þar voru myndirnar sem keppa til úrslita einnig opinberaðar nýverið. Hér að neðan má sjá þær ljósmyndir sem valdar hafa verið í úrslit Animal Friends Comedy Pet Photo Awards 2021. Auk myndanna keppa þrjú myndbönd sem sjá má neðst í greininni. Kettir vilja yfirleitt hafa það náðugt. Albie er ekkert öðruvísi.Ann Marie Connolly/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hnýsnir nágrannar eru þreytandi.Colin Doyle/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hann Hugo virðist töluvert athyglissjúkur hundur.Chloé Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Teiknaðu mig eins og eina af frönsku stelpunum þínum!“ Paddy stelst iðulega upp í sófa.Anna Chambers/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ted þykir einstaklega líkur Falkor úr Never ending story. Ekki fylgir sögunni hvort Ted geti líka flogið.Darren Hall/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Henni Raynu var bjargað af götum Rúmeníu en hún á samt auðvelt með að skemmta sér vel.Charlotte Fenwick/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Holly er mögulega að læra nudd, Milly til mikillar ánægju.Christine Kaltenecker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ljósmyndarar eru heilt yfir frekar fyndnir.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Boltar grípa sig ekki sjálfir.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænan vill einnig komast í sólbað.Catherine Falls/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Eigandi Clementine getur ekki vökvað garðinn án þess að hún komi askvaðandi.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Búhhh!“Danielle Wood/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er óumdeilt hver vann þenna slag.Cory Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það verður að segjast að Leia virðist ekki í tilfinningalegu jafnvægi.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lucy er sannkallaður sjóhundur.Donna Deshon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Savi er forvitinn um jólaskreytingar. Mögulega of forvitinn.Katherine Pierce/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Blue virðist eiga við vandamál að stríða.Kathryn Clark/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Síííííííís.“David Poznanter/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er ekki gott að trufla Ludwig þegar hann horfir á sögurnar sínar.Julien Gloria/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Freddie er þessi með brúna nefið.Ken Whalley/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lola virðist elska bróður sinn Snoopy mjög mikið.Elizabeth Finney/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr njóta sín betur enn önnur fyrir framan linsuna.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Olie stundaði heimakennslu á tímum Covid-19.Jacki Gordon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Dýr og menn geta verið góðir vinir. Eða þá það að hesta getur kitlað.Jakub Gojda/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi mynd lýsir ákveðinni bugun.Lucy SLater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ástin er allskonar!Svetlana Pisareva/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi hvolpur borðaði líklega eitthvað sem hann átti ekki að borða.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þetta fuglahús er líklegast vettvangur glæps.Thomas Marlie Hausbesetzer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það geta ekki allir verið gördjöss.Millie Cheary/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Skringilegur strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Verulega hissa hænuungar.Sophie Bonnefoi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Hæ. Hver ert þú? Viltu leika?“Millie Kerr/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Matartíminn í forgangi.Robert Moore/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Mér finnst eins og þessi hestur sé að gera grín að mér.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Kötturinn Grace ber nafn með réttu.Walker Walker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Þú ert í mínu sæti!“Suzi Lonergan/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þær eru undarlegar tilraunirnar sem gerðar eru á dýrum á Ítalíu.Pier Luigi Dodi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Klippa: Fyndnustu gæludýr ársins Dýr Grín og gaman Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund myndir bárust keppninni þetta árið víðsvegar að úr heiminum. Þá bárust myndir af alls kyns dýrum. CPPA er ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í nóvember. Í fyrra vann mynd af grimmilega varðhundinum Noodles. Forsvarsmenn CPPA halda einnig utan um hina árlegu Comedy Wildlife Photography Awards, þar sem fyndnustu myndir af dýrum í náttúrunni eru valdar. Þar voru myndirnar sem keppa til úrslita einnig opinberaðar nýverið. Hér að neðan má sjá þær ljósmyndir sem valdar hafa verið í úrslit Animal Friends Comedy Pet Photo Awards 2021. Auk myndanna keppa þrjú myndbönd sem sjá má neðst í greininni. Kettir vilja yfirleitt hafa það náðugt. Albie er ekkert öðruvísi.Ann Marie Connolly/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hnýsnir nágrannar eru þreytandi.Colin Doyle/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hann Hugo virðist töluvert athyglissjúkur hundur.Chloé Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Teiknaðu mig eins og eina af frönsku stelpunum þínum!“ Paddy stelst iðulega upp í sófa.Anna Chambers/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ted þykir einstaklega líkur Falkor úr Never ending story. Ekki fylgir sögunni hvort Ted geti líka flogið.Darren Hall/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Henni Raynu var bjargað af götum Rúmeníu en hún á samt auðvelt með að skemmta sér vel.Charlotte Fenwick/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Holly er mögulega að læra nudd, Milly til mikillar ánægju.Christine Kaltenecker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ljósmyndarar eru heilt yfir frekar fyndnir.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Boltar grípa sig ekki sjálfir.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænan vill einnig komast í sólbað.Catherine Falls/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Eigandi Clementine getur ekki vökvað garðinn án þess að hún komi askvaðandi.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Búhhh!“Danielle Wood/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er óumdeilt hver vann þenna slag.Cory Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það verður að segjast að Leia virðist ekki í tilfinningalegu jafnvægi.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lucy er sannkallaður sjóhundur.Donna Deshon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Savi er forvitinn um jólaskreytingar. Mögulega of forvitinn.Katherine Pierce/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Blue virðist eiga við vandamál að stríða.Kathryn Clark/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Síííííííís.“David Poznanter/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er ekki gott að trufla Ludwig þegar hann horfir á sögurnar sínar.Julien Gloria/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Freddie er þessi með brúna nefið.Ken Whalley/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lola virðist elska bróður sinn Snoopy mjög mikið.Elizabeth Finney/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr njóta sín betur enn önnur fyrir framan linsuna.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Olie stundaði heimakennslu á tímum Covid-19.Jacki Gordon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Dýr og menn geta verið góðir vinir. Eða þá það að hesta getur kitlað.Jakub Gojda/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi mynd lýsir ákveðinni bugun.Lucy SLater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ástin er allskonar!Svetlana Pisareva/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi hvolpur borðaði líklega eitthvað sem hann átti ekki að borða.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þetta fuglahús er líklegast vettvangur glæps.Thomas Marlie Hausbesetzer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það geta ekki allir verið gördjöss.Millie Cheary/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Skringilegur strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Verulega hissa hænuungar.Sophie Bonnefoi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Hæ. Hver ert þú? Viltu leika?“Millie Kerr/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Matartíminn í forgangi.Robert Moore/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Mér finnst eins og þessi hestur sé að gera grín að mér.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Kötturinn Grace ber nafn með réttu.Walker Walker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Þú ert í mínu sæti!“Suzi Lonergan/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þær eru undarlegar tilraunirnar sem gerðar eru á dýrum á Ítalíu.Pier Luigi Dodi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Klippa: Fyndnustu gæludýr ársins
Dýr Grín og gaman Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira