Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. september 2021 18:20 Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram Hjólabretti Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið
Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram
Hjólabretti Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið