Svona var kosningarsjónvarp Stöðvar 2 árin 1991 og 2006 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 21:00 SIgurveig Jónsdóttir og Sigmundur Ernir í setti í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrir þrjátíu árum. Stöð 2 Það er alltaf mikil stemning á fréttastofunni í kringum kosningar. Í tilefni þess að kosningarsjónvarp Stöðvar 2 er á dagskrá annað kvöld, viljum við rifja upp gullmola úr kistunni okkar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fjallar um kosningarnar alla helgina en á laugardagskvöld klukkan 20.30 hefst kosningaútsendingin sjálf og stendur fram á nótt. „Það má búast við mikilli spennu,“ sagði Sigurveig Jónsdóttir í upphafi kosningavökunnar árið 1991. „Við ætlum að búa til lifandi sjónvarp,“ bætti þá Sigmundur Ernir við. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af fyrstu þremur klukkustundunum af kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrir kosningarnar til Alþingis árið 1991. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá bak við tjöldin við gerð kosningasjónvarps Stöðvar 2 árið 2006. Kristján Már Unnarsson er þar í essinu sínu í undirbúningi ásamt góðum hópi. Alþingiskosningar 2021 Einu sinni var... Tengdar fréttir Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. 24. september 2021 16:39 Aldrei fleiri kosið utankjörfundar í óvenjulegum kosningum Aldrei hafa fleiri kosið utankjörfundar í alþingiskosningum en að þessu sinni. Í morgun höfðu 42.635 greitt atkvæði utankjörfundar á landsvísu, þar af tæplega 30 þúsund í Reykjavík. Yfirkjörstjórnir leggja nú lokahönd á undirbúning fyrir kjördag á morgun en kosningarnar í ár eru um margt óvenjulegar. 24. september 2021 12:04 Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. 22. september 2021 10:12 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fjallar um kosningarnar alla helgina en á laugardagskvöld klukkan 20.30 hefst kosningaútsendingin sjálf og stendur fram á nótt. „Það má búast við mikilli spennu,“ sagði Sigurveig Jónsdóttir í upphafi kosningavökunnar árið 1991. „Við ætlum að búa til lifandi sjónvarp,“ bætti þá Sigmundur Ernir við. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af fyrstu þremur klukkustundunum af kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrir kosningarnar til Alþingis árið 1991. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá bak við tjöldin við gerð kosningasjónvarps Stöðvar 2 árið 2006. Kristján Már Unnarsson er þar í essinu sínu í undirbúningi ásamt góðum hópi.
Alþingiskosningar 2021 Einu sinni var... Tengdar fréttir Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. 24. september 2021 16:39 Aldrei fleiri kosið utankjörfundar í óvenjulegum kosningum Aldrei hafa fleiri kosið utankjörfundar í alþingiskosningum en að þessu sinni. Í morgun höfðu 42.635 greitt atkvæði utankjörfundar á landsvísu, þar af tæplega 30 þúsund í Reykjavík. Yfirkjörstjórnir leggja nú lokahönd á undirbúning fyrir kjördag á morgun en kosningarnar í ár eru um margt óvenjulegar. 24. september 2021 12:04 Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. 22. september 2021 10:12 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. 24. september 2021 16:39
Aldrei fleiri kosið utankjörfundar í óvenjulegum kosningum Aldrei hafa fleiri kosið utankjörfundar í alþingiskosningum en að þessu sinni. Í morgun höfðu 42.635 greitt atkvæði utankjörfundar á landsvísu, þar af tæplega 30 þúsund í Reykjavík. Yfirkjörstjórnir leggja nú lokahönd á undirbúning fyrir kjördag á morgun en kosningarnar í ár eru um margt óvenjulegar. 24. september 2021 12:04
Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. 22. september 2021 10:12