Portal 2 er orðinn þó nokkuð gamall en fjölspilun leiksins snýst að miklu leyti um samvinnu.
Hryllingsleikurinn Devour er fjölspilunarleikur sem kom út í janúar. Í honum þurfa spilarar að snúa bökum saman og sleppa frá snaróðum sértrúarsöfnuði.
Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens
Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.