Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 15:56 Verstappen endaði ofan á Hamilton. Peter Van Egmond/Getty Images Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira