Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 17:22 Aubameyang skoraði eina mark Arsenal EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin. Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin.
Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira