Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2021 15:01 Hér er Björgvin með þeim Glúmi Bladvinssyni, Jóhannesi Stefánssyni og Guðmundi Franklín. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira