„Þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2021 13:00 Frá síðustu þáttaröð af Allir geta dansað. Vala segir að það hafi komið sér á óvart að vinna Glimmerbikarinn í Allir geta dansað, enda var þetta fyrsti og eini bikarinn sem hún hefur unnið um ævina. Vísir/Marínó Flóvent „Það geta allir dansað, þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er í genunum okkar,“ segir Jóhann Gunnar Arnarson danssérfræðingur, bryti og dómari í þáttunum Allir geta dansað. „Ef fólk hefur áhuga á að ná langt í dansi liggur samt að baki ótrúlega mikil vinna og einbeitni.“ Í norsku útgáfunni af þáttunum Allir get, Skal vi danse?, keppir nú samkynja par sem ekki hefur verið áður gert í þessum sjónvarpsþáttum. „Það er búið að vera í bransanum í nokkur ár að það eru keppnir þar sem karlmenn dansa saman og keppnir það eru líka keppnir þar sem konur dansa saman,“ sagði Jóhann í Bítinu á Bylgjunni í dag. Dómarar Allir geta dansað eru Selma Björnsdóttir, Jóhann Gunnar Arnarson og Karen Reeve.Aðsent „Þetta er svolítið í Ameríku og ég hef séð myndir af þessu í Evrópu líka. Það er haldið heimsmeistaramót þar sem eru bara karlmenn eða bara konur. Þetta er því ekkert óvenjulegt fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í dansi.“ Dans er dans Jóhann segir að í gegnum tíðina hafi verið oft meira af stúlkum en drengjum í dansheiminum og því hafi stelpur dansað og keppt saman. „Ég vona það,“ svarar Jóhann aðspurður hvort að það verði gerðar fleiri þáttaraðir af Allir geta dansað á Stöð 2. „Þetta er svo mikil gleðisprengja og þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer og ljós og skraut inn í lífið. Það eru allir orðnir svo þunglyndir á öllum þessum leiðindamálum sem hafa verið að skekja samfélagið og Covidinu.“ Hann segir að þau séu opin fyrir því að fólk dansi við einstakling af sama kyni í Allir geta dansað, sé þess óskað. „Frá minni hálfu skiptir það engu máli. Dans er dans og í mínum huga skiptir það ekki öllu máli.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Allir geta dansað Tengdar fréttir Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00 Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30 Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira
Í norsku útgáfunni af þáttunum Allir get, Skal vi danse?, keppir nú samkynja par sem ekki hefur verið áður gert í þessum sjónvarpsþáttum. „Það er búið að vera í bransanum í nokkur ár að það eru keppnir þar sem karlmenn dansa saman og keppnir það eru líka keppnir þar sem konur dansa saman,“ sagði Jóhann í Bítinu á Bylgjunni í dag. Dómarar Allir geta dansað eru Selma Björnsdóttir, Jóhann Gunnar Arnarson og Karen Reeve.Aðsent „Þetta er svolítið í Ameríku og ég hef séð myndir af þessu í Evrópu líka. Það er haldið heimsmeistaramót þar sem eru bara karlmenn eða bara konur. Þetta er því ekkert óvenjulegt fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í dansi.“ Dans er dans Jóhann segir að í gegnum tíðina hafi verið oft meira af stúlkum en drengjum í dansheiminum og því hafi stelpur dansað og keppt saman. „Ég vona það,“ svarar Jóhann aðspurður hvort að það verði gerðar fleiri þáttaraðir af Allir geta dansað á Stöð 2. „Þetta er svo mikil gleðisprengja og þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer og ljós og skraut inn í lífið. Það eru allir orðnir svo þunglyndir á öllum þessum leiðindamálum sem hafa verið að skekja samfélagið og Covidinu.“ Hann segir að þau séu opin fyrir því að fólk dansi við einstakling af sama kyni í Allir geta dansað, sé þess óskað. „Frá minni hálfu skiptir það engu máli. Dans er dans og í mínum huga skiptir það ekki öllu máli.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Allir geta dansað Tengdar fréttir Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00 Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30 Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00
Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30
Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00