Innan leiksins er einnig hægt að spila mini-leiki við vini sína.
Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens en í kvöld má búast við miklum látum hjá þeim.
Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.