Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira