Strákarnir ætla að spila leikinn Human: Fall Flat. Þar þurfa strákarnir að taka höndum saman til að leysa hinar ýmsu þrautir.
Búast má við miklu fjöri hjá strákunum í kvöld.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.