Lyon í fínni stöðu í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 21:31 Lyon fagnaði sigri í kvöld og er skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildarinnar. EPA-EFE/Gabriel Bouys Lyon, lið landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann 2-1 sigur á Levante frá Spáni í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Spáni í kvöld. Liðin mætast að nýju í Frakklandi eftir viku. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í liði Lyon í kvöld frekar en undanfarnar vikur en hún er ólétt og töluvert í að hún snúi aftur á völlinn. Markalaust var allt fram á 80. mínútu leiksins þegar Melvine Malard kom Lyon yfir. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Perle Morroni forskot Lyon áður en hin brasilíska Giovanna Crivelari minnkaði muninn fyrir Levante. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Lyon vann 2-1 sigur. Liðið fer því með eins marks forskot í síðari leik liðanna sem fer fram í Frakklandi í næstu viku. Þar verður Lyon án varnarmannsins Selmu Bacha sem fékk að líta rautt spjald í uppbótartíma í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55 Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í liði Lyon í kvöld frekar en undanfarnar vikur en hún er ólétt og töluvert í að hún snúi aftur á völlinn. Markalaust var allt fram á 80. mínútu leiksins þegar Melvine Malard kom Lyon yfir. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Perle Morroni forskot Lyon áður en hin brasilíska Giovanna Crivelari minnkaði muninn fyrir Levante. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Lyon vann 2-1 sigur. Liðið fer því með eins marks forskot í síðari leik liðanna sem fer fram í Frakklandi í næstu viku. Þar verður Lyon án varnarmannsins Selmu Bacha sem fékk að líta rautt spjald í uppbótartíma í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55 Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55
Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00