Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 13:30 Simmi smiður gefur góð ráð í þáttunum Draumaheimilið í stjórn Hugrúnar Halldórsdóttur. Stöð 2 Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. „Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga. Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga.
Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30