Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 16:02 Tónlistarfólkið Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir leita að fasteign í fyrsta þætti af Draumaheimilið. Stöð 2 Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu
Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira