Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 16:02 Tónlistarfólkið Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir leita að fasteign í fyrsta þætti af Draumaheimilið. Stöð 2 Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu
Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira