Solskjær: Þetta var ekki brot Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 18:23 Solskjær ásamt hetju dagsins. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mason Greenwood gerði eina mark leiksins og voru leikmenn Úlfanna æfir yfir að ekki skyldi vera dæmt brot á Paul Pogba í aðdraganda marksins. Solskjær segir nýjar áherslur dómaranna á Englandi skýra það en segir jafnframt að honum hafi ekki fundist tækling Pogba leikbrot. „Í síðustu viku var ég að kvarta yfir því að við fengum ekki brot. Svona verður þetta. Það verður að vera samræmi hjá dómurunum en það mun taka tíma. Það eru áherslur í gangi núna sem snúa að því að leyfa leiknum að fljóta.“ „Mér fannst þetta ekki vera brot. Þeir fóru báðir á eftir boltanum og þetta var góð tækling hjá Paul (Pogba),“ sagði Solskjær einnig. Ungstirnið Greenwood hefur verið afar öflugur í upphafi móts og var hrósað í hástert fyrir sigurmark sitt. „Þetta var einstakt mark. Að ná skoti á marki af þessu færi er mjög vel gert. Auðvitað hefði markvörðurinn getað gert betur en þetta gerist svo hratt. Fegurðin við leik Mason (Greenwood) er að hann getur farið bæði til hægri og vinstri; það er erfitt að verjast slíkum leikmönnum,“ segir Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Sjá meira
Mason Greenwood gerði eina mark leiksins og voru leikmenn Úlfanna æfir yfir að ekki skyldi vera dæmt brot á Paul Pogba í aðdraganda marksins. Solskjær segir nýjar áherslur dómaranna á Englandi skýra það en segir jafnframt að honum hafi ekki fundist tækling Pogba leikbrot. „Í síðustu viku var ég að kvarta yfir því að við fengum ekki brot. Svona verður þetta. Það verður að vera samræmi hjá dómurunum en það mun taka tíma. Það eru áherslur í gangi núna sem snúa að því að leyfa leiknum að fljóta.“ „Mér fannst þetta ekki vera brot. Þeir fóru báðir á eftir boltanum og þetta var góð tækling hjá Paul (Pogba),“ sagði Solskjær einnig. Ungstirnið Greenwood hefur verið afar öflugur í upphafi móts og var hrósað í hástert fyrir sigurmark sitt. „Þetta var einstakt mark. Að ná skoti á marki af þessu færi er mjög vel gert. Auðvitað hefði markvörðurinn getað gert betur en þetta gerist svo hratt. Fegurðin við leik Mason (Greenwood) er að hann getur farið bæði til hægri og vinstri; það er erfitt að verjast slíkum leikmönnum,“ segir Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Sjá meira
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30