Real Madrid hækkar tilboðið í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 22:31 Real Madrid hefur nú boðið 170 milljónir evra í Kylian Mbappé. Getty/Xavier Laine Spænska stórveldið Real Madrid lagði í dag fram nýtt og hærra tilboð í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 146 milljónir punda, en forsvarsmenn PSG segja að afstaða þeirra hafi ekki breyst. Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk. Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk.
Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01
Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00