Elvar með flest stig og hæsta framlagið en liðinu gekk best með Kristófer á gólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 13:30 Elvar Már Friðriksson var óhræddur að keyra á körfuna í leikjunum en hér skorar hann á móti Dönum í gær. fiba.basketball Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti í undankeppni HM 2023 með nokkuð sannfærandi sigri á Dönum. Íslenska liðið vann tvo af fjórum leikjum sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og endaði í öðru sæti í riðlinum. Þessi árangur strákanna þýðir að liðið verður með í undankeppninni í vetur en dregið verður í fjögurra þjóða riðla seinna í þessum mánuðum. Elvar Már Friðriksson var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leikjum og bæði langstigahæstur og langframlagshæstur samanlagt í leikjunum fjórum. Í leikjunum á móti Svartfjallalandi og Danmörku þá var Elvar með 20,5 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skilaði líka framlagi upp á 20 stig í leik. Elvar skoraði 37 stigum meira en næstu menn íslenska liðsins sem voru þeir Ægir Þór Steinarsson og Tryggvi Snær Hlinason með 45 stig hvor. Ægir var líka með 21 fleiri framlagsstig en Tryggvi sem kom honum næstur. Tryggvi Snær var með flest fráköst (26 - 6,5 í leik) og flest varin skot (6 - 2,5 í leik) en Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar eða 22 sem gera 5,5 í leik. Elvar var með flest stolna bolta eða níu en fimm þeirra komu á móti Dönum í gær. Það gekk hins vegar best hjá íslenska liðinu þegar Kristófer Acox var inn á vellinum. Þær mínútur vann íslenska liðið með 30 stigum og tapaði því með níu stigum þegar Kristófer var á bekknum. Næstir í íslenska liðinu í plús og mínus voru þeir Tryggvi Snær og Elvar Már með +25 en Ægir var rétt á eftir með +23. Þessir fjórir voru langefstir í þessum tölfræðiþætti. Tryggvi Snær Hlinason búinn að koma boltanum á hinn eldsnögga Elvar Má Friðriksson.fiba.basketball Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11 Körfubolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Þessi árangur strákanna þýðir að liðið verður með í undankeppninni í vetur en dregið verður í fjögurra þjóða riðla seinna í þessum mánuðum. Elvar Már Friðriksson var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leikjum og bæði langstigahæstur og langframlagshæstur samanlagt í leikjunum fjórum. Í leikjunum á móti Svartfjallalandi og Danmörku þá var Elvar með 20,5 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skilaði líka framlagi upp á 20 stig í leik. Elvar skoraði 37 stigum meira en næstu menn íslenska liðsins sem voru þeir Ægir Þór Steinarsson og Tryggvi Snær Hlinason með 45 stig hvor. Ægir var líka með 21 fleiri framlagsstig en Tryggvi sem kom honum næstur. Tryggvi Snær var með flest fráköst (26 - 6,5 í leik) og flest varin skot (6 - 2,5 í leik) en Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar eða 22 sem gera 5,5 í leik. Elvar var með flest stolna bolta eða níu en fimm þeirra komu á móti Dönum í gær. Það gekk hins vegar best hjá íslenska liðinu þegar Kristófer Acox var inn á vellinum. Þær mínútur vann íslenska liðið með 30 stigum og tapaði því með níu stigum þegar Kristófer var á bekknum. Næstir í íslenska liðinu í plús og mínus voru þeir Tryggvi Snær og Elvar Már með +25 en Ægir var rétt á eftir með +23. Þessir fjórir voru langefstir í þessum tölfræðiþætti. Tryggvi Snær Hlinason búinn að koma boltanum á hinn eldsnögga Elvar Má Friðriksson.fiba.basketball Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11
Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11
Körfubolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira