Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 15:31 Salóme mun fara með hlutverk fröken Deville í þáttaröðinni The Reunion. Skjáskot/instagram Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira