Koma á útgöngubanni eftir fyrsta samfélagssmitið síðan í febrúar Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2021 07:51 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax. EPA Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa ákveðið að koma á útgöngubanni alls staðar í landinu eftir að einn maður greindist með kórónuveiruna í borginni Auckland. Um er að ræða fyrsta samfélagssmitið í landinu síðan í febrúar og vinna stjórnvöld þar í landi út frá því að um Delta-afbrigði veirunnar sé að ræða. Búið er að setja landið allt á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna umrædds smits. Gilda reglurnar um útgöngubann í héruðunum Auckland og Coromandel næstu sjö daga, en næstu þrjá daga í öðrum héruðum landsins. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax þar sem Delta-afbrigðið hafi breytt öllum forsendum í baráttunni við kórónuveiruna. „Við höfum séð það annars staðar hvað gerist, takist okkur ekki að ná tökum á þessu. Við höfum bara eitt tækifæri.“ Sá sem smitaðist var 58 ára karlmaður frá Devonport í Auckland. Hann fór í sýnatöku síðastliðinn laugardag. Maðurinn og eiginkona hans höfðu þá ferðast til Coromandel á föstudeginum og snúið aftur til Auckland á sunnudeginum. Í síðustu viku greindi Ardern frá því að landamæri Nýja-Sjálands verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. Frá upphafi faraldursins hafa 2.500 manns greinst með kórónuveiruna á Nýja-Sjálandi og hafa 26 dauðsföll verið rakin til Covid-19. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Um er að ræða fyrsta samfélagssmitið í landinu síðan í febrúar og vinna stjórnvöld þar í landi út frá því að um Delta-afbrigði veirunnar sé að ræða. Búið er að setja landið allt á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna umrædds smits. Gilda reglurnar um útgöngubann í héruðunum Auckland og Coromandel næstu sjö daga, en næstu þrjá daga í öðrum héruðum landsins. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir nauðsynlegt að grípa til harðra aðgerða og það strax þar sem Delta-afbrigðið hafi breytt öllum forsendum í baráttunni við kórónuveiruna. „Við höfum séð það annars staðar hvað gerist, takist okkur ekki að ná tökum á þessu. Við höfum bara eitt tækifæri.“ Sá sem smitaðist var 58 ára karlmaður frá Devonport í Auckland. Hann fór í sýnatöku síðastliðinn laugardag. Maðurinn og eiginkona hans höfðu þá ferðast til Coromandel á föstudeginum og snúið aftur til Auckland á sunnudeginum. Í síðustu viku greindi Ardern frá því að landamæri Nýja-Sjálands verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. Frá upphafi faraldursins hafa 2.500 manns greinst með kórónuveiruna á Nýja-Sjálandi og hafa 26 dauðsföll verið rakin til Covid-19.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Lok og læs á Nýja-Sjálandi út árið Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands tilkynnti í gær að landamæri ríkisins verði lokuð út þetta ár vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Það væri besta leiðin til að halda veirunni í skefjum og efnahagslífinu gangandi. 12. ágúst 2021 06:38