Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 20:30 Pedri í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu á EM í sumar. Shaun Botterill - UEFA/UEFA via Getty Images Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar. Spænski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar.
Spænski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira