Innblásið af söngvamyndinni Grease Ritstjórn Albúmm.is skrifar 10. ágúst 2021 14:30 Hér má sjá Elínu spila í myndbandinu við lagið Komdu til baka. Ljósmynd/Ragnhildur Helgadóttir Tónlistarkonan Elín Hall var að gefa út nýtt lag og myndband sem nefnist Komdu til baka. Lagið er innblásið af söngvamyndinni Grease og má segja að það sé retró popplag sem vitnar í tónlistar stemningu sjötta áratugarins. Ár er síðan að platan hennar Með öðrum orðum kom út og segir Elín að fyrst núna er hún byrjuð að geta spilað hana að einhverju ráði. Elín segir í viðtali sem var tekið við hana í Fréttablaðinu að skemmtilegast við það að fara út með gítarinn er að hitta nýtt fólk sem hefur verið að hlusta á plötuna hennar í vetur og gefur sér tíma í að koma og sjá hana spila og að hún sé eiginlega alltaf hissa að sjá fólk mæta til að hlusta á sig sem hún hefur ekki séð áður. Elín fékk Catillac bíl frá sjötta áratugnum lánaðan við tökur á myndbandinu en einnig má sjá Elínu spila á rafmagnsgítar í dragt og hælum. Sjón er sögu ríkari. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Ár er síðan að platan hennar Með öðrum orðum kom út og segir Elín að fyrst núna er hún byrjuð að geta spilað hana að einhverju ráði. Elín segir í viðtali sem var tekið við hana í Fréttablaðinu að skemmtilegast við það að fara út með gítarinn er að hitta nýtt fólk sem hefur verið að hlusta á plötuna hennar í vetur og gefur sér tíma í að koma og sjá hana spila og að hún sé eiginlega alltaf hissa að sjá fólk mæta til að hlusta á sig sem hún hefur ekki séð áður. Elín fékk Catillac bíl frá sjötta áratugnum lánaðan við tökur á myndbandinu en einnig má sjá Elínu spila á rafmagnsgítar í dragt og hælum. Sjón er sögu ríkari. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið