Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:16 Jón Axel Guðmundsson fór á kostum sem leikmaður Davidson Wildcats og er að reyna að komast að í NBA-deildinni. Getty/Tony Quinn Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021
NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira