World Circuit á toppnum á bandcamp Ritstjórn Albúmm.is skrifar 8. ágúst 2021 13:05 Futuregrapher og Lee Norris Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið
Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið