„Engar áhyggjur, ég verð hér í ár“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 13:01 Sá argentínski kveðst ekki vera á förum þrátt fyrir brottför landa hans Messis. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, segist ætla að vera hjá félaginu áfram þrátt fyrir vandræðin sem plaga klúbbinn. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann vilji fara burt frá Katalóníu. Agüero samdi við Barcelona í sumar og kom frítt til félagsins 1. júlí eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Agüero er sagður hafa verið spenntur fyrir því að spila með góðum vini sínum og landa, Lionel Messi, á lokaárum ferils síns en Messi fór svo óvænt frá Barcelona í vikunni eftir að samningaviðræður hans við félagið runnu út í sandinn. Spænskir fjölmiðlar sögðu Agüero vera vægast satt ósáttan við þann brest á vonum og hann vilja fara frá félaginu. Barcelona er þá í miklum fjárhagsvandræðum og hafa miðlar á Spáni sagt þá ekki geta skráð nýja leikmenn í leikmannahóp sinn fyrir komandi tímabil vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, jafnvel þó Messi sé farinn. Agüero confirma que se queda en el Barça: No te preocupes, me tienes todo el año #fcblive pic.twitter.com/a2aJE6dAOn— Albert Rogé (@albert_roge) August 7, 2021 Stuðningsmaður Barcelona birti hins vegar myndskeið af Agüero í gær þar sem sá argentínski kveðst ætla að vera hjá Börsungum í vetur. Agüero er einn af fjórum leikmönnum sem Barcelona hefur samið við í sumar, ásamt Memphis Depay, Eric García og Emerson. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22 Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Agüero samdi við Barcelona í sumar og kom frítt til félagsins 1. júlí eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Agüero er sagður hafa verið spenntur fyrir því að spila með góðum vini sínum og landa, Lionel Messi, á lokaárum ferils síns en Messi fór svo óvænt frá Barcelona í vikunni eftir að samningaviðræður hans við félagið runnu út í sandinn. Spænskir fjölmiðlar sögðu Agüero vera vægast satt ósáttan við þann brest á vonum og hann vilja fara frá félaginu. Barcelona er þá í miklum fjárhagsvandræðum og hafa miðlar á Spáni sagt þá ekki geta skráð nýja leikmenn í leikmannahóp sinn fyrir komandi tímabil vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, jafnvel þó Messi sé farinn. Agüero confirma que se queda en el Barça: No te preocupes, me tienes todo el año #fcblive pic.twitter.com/a2aJE6dAOn— Albert Rogé (@albert_roge) August 7, 2021 Stuðningsmaður Barcelona birti hins vegar myndskeið af Agüero í gær þar sem sá argentínski kveðst ætla að vera hjá Börsungum í vetur. Agüero er einn af fjórum leikmönnum sem Barcelona hefur samið við í sumar, ásamt Memphis Depay, Eric García og Emerson.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22 Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25