Bandarískt fjármálafyrirtæki á að koma La Liga til bjargar Valur Páll Eiríksson skrifar 4. ágúst 2021 23:30 Barcelona er á meðal spænskra liða sem eru í miklum fjárhagskröggum. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Forráðamenn La Liga, efstu deildar karla í fótbolta á Spáni, hafa samið við bandaríska fjármálafyrirtækið CVC Capital Partners um sölu á 10% hlut í deildinni fyrir 3 milljarða bandaríkjadala. Félögin í deildinni eiga eftir að gefa grænt ljós á söluna. Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa. Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa.
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira