Margir aðdáendur Pokémon Go vilja sóttvarnareglurnar áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 10:32 Spilarar taka þátt í Pokémon Go-hátíð í Dortmund í Þýskalandi áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. epa/Friedemann Vogel Margir aðdáenda snjallsímaleiksins Pokémon Go eru afar óánægðir með þá ákvörðun framleiðandans Niantic að vinda ofan af breytingum sem voru gerðar á leiknum þegar kórónuveirufaraldurinn braust út í fyrra. Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira