Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 07:01 Unai Emery. vísir/getty Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. Í kjölfar þess að Juan Foyth, varnarmaður Villarreal, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt missti Unai Emery, stjóri Villarreal, algjörlega stjórn á skapi sínu. Fékk hann því einnig að líta rauða spjaldið hjá dómara leiksins. Emery róaðist lítið við það og í stað þess að ganga til búningsklefa lét hann einhver vel valin orð falla í átt að Jorge Sampaoli, stjóra Marseille. Sampaoli tók ekkert voðalega vel í aðfinnslur Emery eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og þurftu aðstoðarmenn Sampaoli að hafa sig alla við að stöðva yfirmann sinn í að hjóla í Emery. watch on YouTube Óvíst er hvaða óuppgerðu sakir þeir Emery og Sampaoli vildu leysa þarna en Sampaoli tók við spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla af Emery árið 2016. Leikurinn fór annars 2-1 fyrir Marseille sem hefur leik í frönsku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fyrsti leikur Villarreal er gegn Chelsea um Ofurbikar Evrópu þann 11.ágúst næstkomandi. Unai Emery was sent off for his reaction to a red card and exploded in a fit of anger Both managers were held back by their coaching staff.This got ugly incredibly quickly, it's only pre-season! https://t.co/jbuEj5WN2h— SPORTbible (@sportbible) August 1, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Í kjölfar þess að Juan Foyth, varnarmaður Villarreal, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt missti Unai Emery, stjóri Villarreal, algjörlega stjórn á skapi sínu. Fékk hann því einnig að líta rauða spjaldið hjá dómara leiksins. Emery róaðist lítið við það og í stað þess að ganga til búningsklefa lét hann einhver vel valin orð falla í átt að Jorge Sampaoli, stjóra Marseille. Sampaoli tók ekkert voðalega vel í aðfinnslur Emery eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og þurftu aðstoðarmenn Sampaoli að hafa sig alla við að stöðva yfirmann sinn í að hjóla í Emery. watch on YouTube Óvíst er hvaða óuppgerðu sakir þeir Emery og Sampaoli vildu leysa þarna en Sampaoli tók við spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla af Emery árið 2016. Leikurinn fór annars 2-1 fyrir Marseille sem hefur leik í frönsku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fyrsti leikur Villarreal er gegn Chelsea um Ofurbikar Evrópu þann 11.ágúst næstkomandi. Unai Emery was sent off for his reaction to a red card and exploded in a fit of anger Both managers were held back by their coaching staff.This got ugly incredibly quickly, it's only pre-season! https://t.co/jbuEj5WN2h— SPORTbible (@sportbible) August 1, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira