NBA deildin valdi látinn leikmann í nýliðavalinu í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 07:31 Cade Cunningham mætir með foreldrum sínum upp á svið eftir að hafa verið valinn fyrstur í nýliðavalinu. AP/Corey Sipkin Bakvörðurinn Cade Cunningham var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Detroit Pistons tók hann númer eitt. Mjög sérstakt heiðursval vakti athygli. Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021 NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021
NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik