Draugabanarnir snúa aftur Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2021 20:53 Draugabanarnir svara kallinu á nýjan leik. Sony birti í dag nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ghostbusters: Afterlife, sem er framhald kvikmyndarinnar Ghostbusters II frá árinu 1989. Myndin státar þeim Paul Rudd, Finn Wolfhard og auðvitað Dan Aykroyd, Bill Murray, Sigourney Weaver, Ernie Hudson og Annoe Potts svo einhverjir séu nefndir. Harold Ramis, sem var einn upprunalegu Draugabananna, lést árið 2014. Í stiklunni bregður mörgu fyrir sem kannast má við úr gömlu myndunum og þar á meðal farartæki, drauga og persónur. Svo virðist sem að draugar herji á lítið samfélag í Oklahoma í myndinni og eins og segir í laginu góða, þá er spurning hvern á að hringja í þegar eitthvað skringilegt á sér stað í hverfinu. Nú, Draugabanana auðvitað. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Myndin státar þeim Paul Rudd, Finn Wolfhard og auðvitað Dan Aykroyd, Bill Murray, Sigourney Weaver, Ernie Hudson og Annoe Potts svo einhverjir séu nefndir. Harold Ramis, sem var einn upprunalegu Draugabananna, lést árið 2014. Í stiklunni bregður mörgu fyrir sem kannast má við úr gömlu myndunum og þar á meðal farartæki, drauga og persónur. Svo virðist sem að draugar herji á lítið samfélag í Oklahoma í myndinni og eins og segir í laginu góða, þá er spurning hvern á að hringja í þegar eitthvað skringilegt á sér stað í hverfinu. Nú, Draugabanana auðvitað.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein