Þurfa að vera á pari við AC Milan og Tottenham þegar kemur að launum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 20:00 Launakostnaður Barcelona og Real Madrid þarf að lækka til muna fyrir komandi tímabil. Diego Souto/Getty Images Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að kaupa leikmenn dýrum dómum og borga jafn há laun og þau hafa gert undanfarin ár. Reglugerð La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, sér til þess. Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur. Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur.
Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira