„Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 09:06 NBA-meistarinn og verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins 2021, Giannis Antetokounmpo. Justin Casterline/Getty Images Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Milwaukee Bucks varð í nótt NBA-meistari í annað skipti í sögu félagsins. Liðið vann 105-98 sigur á Phoenix Suns og vann þar með einvígi liðanna 4-2 eftir að lenda 0-2 undir. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, átti stórkostlegan leik í nótt. Hann skoraði 50 stig, tók 14 fráköst og hindraði fimm skot. The @Bucks celebrate! #ThatsGame pic.twitter.com/e7fC7XWmRl— NBA (@NBA) July 21, 2021 Hann var á endanum valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins svo eðlilega var hann mjög hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Ég vil þakka Milwaukee fyrir að trúa á mig. Ég vil þakka liðsfélögunum, þeir spiluðu hart í hverjum einasta leik. Ég treysti þessu liði. Ég vildi ná þessu hér, í Milwaukee. Ég vildi gera það með þessum gaurum, ég er svo ánægður. Ég er ánægður með að við náðum að vinna.“ "There was a job that had to be finished...This is my city. They trust me. They believe in me. They believe in us." @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/joAsLKqgO7— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 Khris Middleton og Giannis hafa verið samherjar hjá Bucks undanfarin átta ár. Þeir komu þangað sem óharðnaðir ungir menn en eru í dag NBA-meistarar. „Khris, við gerðum það maður. Ég er glaður glaður maður. Þessi gaur veit ekki hversu mikið hann ýtti mér áfram. Hann ýtti mér hvern dag áfram. Ég er glaður að geta stigið út á völl og spilað hverja einustu mínútu með þessum gaur og liðinu sjálfu en sérstaklega Khris.“ Vonbrigði síðasta tímabils hvöttu liðið áfram Milwaukee steinlá gegn Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar á síðustu leiktíð er keppt var í hinni frægu „sóttvarnarbúbblu“ í Disney World. Þau vonbrigði kveiktu neista hjá Giannis sem rak hann áfram á þessari leiktíð. „Þegar við komum til baka hugsaði ég með mér að þetta væri mín borg. Þau treysta á mig, þau hafa trú á mér og okkur. Meira að segja þegar við töpuðum í fyrra. Ég vildi klára verkefnið hér og vinna meistaratitil. Það er þrjóska hliðin á mér, það er auðvelt að fara annað og vinna titil með einhverjum öðrum. Ég hefði getað farið í ofurlið, gert það sem ég geri og unnið titil en þetta er erfiða leiðin og leiðin sem ég ákvað að fara,“ sagði Giannis um ákvörðun sína að vera áfram í Milwaukee og að vinna loks titil með liðinu. „Trúðu bara á það sem þú ert að gera. Haltu áfram að vinna að markmiðum þínum. Ekki láta neinn segja þér hvað þú getur og getur ekki. Fólk sagði að ég gæti ekki hitt úr vítaskotum, ég hitti úr vítaskotunum í kvöld og er meistari,“ sagði Giannis við mikla gleði viðstaddra en hann hefur verið gagnrýndur fyrir lélega nýtingu á vítalínunni. "People told me I can't make free throws. I made my free throws tonight & I'm a freakin' Champion!" @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/q8oOpvm6Xf— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 „Ég hitti úr þeim þegar ég átti að hitta úr þeim. Ég er að djóka, en samt ekki. Bara almenn trú og von. Ég vona að ég gefi fólki frá Afríku og Evrópu von, von um að það sé hægt.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Sjá meira
Milwaukee Bucks varð í nótt NBA-meistari í annað skipti í sögu félagsins. Liðið vann 105-98 sigur á Phoenix Suns og vann þar með einvígi liðanna 4-2 eftir að lenda 0-2 undir. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, átti stórkostlegan leik í nótt. Hann skoraði 50 stig, tók 14 fráköst og hindraði fimm skot. The @Bucks celebrate! #ThatsGame pic.twitter.com/e7fC7XWmRl— NBA (@NBA) July 21, 2021 Hann var á endanum valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins svo eðlilega var hann mjög hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Ég vil þakka Milwaukee fyrir að trúa á mig. Ég vil þakka liðsfélögunum, þeir spiluðu hart í hverjum einasta leik. Ég treysti þessu liði. Ég vildi ná þessu hér, í Milwaukee. Ég vildi gera það með þessum gaurum, ég er svo ánægður. Ég er ánægður með að við náðum að vinna.“ "There was a job that had to be finished...This is my city. They trust me. They believe in me. They believe in us." @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/joAsLKqgO7— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 Khris Middleton og Giannis hafa verið samherjar hjá Bucks undanfarin átta ár. Þeir komu þangað sem óharðnaðir ungir menn en eru í dag NBA-meistarar. „Khris, við gerðum það maður. Ég er glaður glaður maður. Þessi gaur veit ekki hversu mikið hann ýtti mér áfram. Hann ýtti mér hvern dag áfram. Ég er glaður að geta stigið út á völl og spilað hverja einustu mínútu með þessum gaur og liðinu sjálfu en sérstaklega Khris.“ Vonbrigði síðasta tímabils hvöttu liðið áfram Milwaukee steinlá gegn Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar á síðustu leiktíð er keppt var í hinni frægu „sóttvarnarbúbblu“ í Disney World. Þau vonbrigði kveiktu neista hjá Giannis sem rak hann áfram á þessari leiktíð. „Þegar við komum til baka hugsaði ég með mér að þetta væri mín borg. Þau treysta á mig, þau hafa trú á mér og okkur. Meira að segja þegar við töpuðum í fyrra. Ég vildi klára verkefnið hér og vinna meistaratitil. Það er þrjóska hliðin á mér, það er auðvelt að fara annað og vinna titil með einhverjum öðrum. Ég hefði getað farið í ofurlið, gert það sem ég geri og unnið titil en þetta er erfiða leiðin og leiðin sem ég ákvað að fara,“ sagði Giannis um ákvörðun sína að vera áfram í Milwaukee og að vinna loks titil með liðinu. „Trúðu bara á það sem þú ert að gera. Haltu áfram að vinna að markmiðum þínum. Ekki láta neinn segja þér hvað þú getur og getur ekki. Fólk sagði að ég gæti ekki hitt úr vítaskotum, ég hitti úr vítaskotunum í kvöld og er meistari,“ sagði Giannis við mikla gleði viðstaddra en hann hefur verið gagnrýndur fyrir lélega nýtingu á vítalínunni. "People told me I can't make free throws. I made my free throws tonight & I'm a freakin' Champion!" @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/q8oOpvm6Xf— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 „Ég hitti úr þeim þegar ég átti að hitta úr þeim. Ég er að djóka, en samt ekki. Bara almenn trú og von. Ég vona að ég gefi fólki frá Afríku og Evrópu von, von um að það sé hægt.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Sjá meira
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31
Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn