Sjokk fyrir alla að bólusettur hafi smitast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 20:50 Ásthildur Bára Jensdóttir er rekstrarstjóri Bankastræti Club. Aðsend Rekstrarstjóri Bankastræti Club, þar sem upp kom smit hjá starfsmanni sem var á vakt á föstudags- og laugardagskvöld, segir það hafa verið mikið sjokk að bólusettur starfsmaður hafi smitast. Hún telur ekki að smitið muni hafa áhrif á rekstur staðarins en hann verður opinn um næstu helgi. „Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“ Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
„Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59
Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50