Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júlí 2021 15:04 Þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. vísir/aðsend Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages
Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14