Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. júlí 2021 19:04 Félagarnir Sigurður Ingi og Bjarni Ben munu bregða sér í ný hlutverk á laugardaginn þegar þeir ætla að grilla ofan í gesti Kótelettunnar. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér. Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Sjá meira
Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér.
Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Sjá meira
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00