Hikar ekki við að hringja í fólk með reynslu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júlí 2021 18:29 Fida Abu Libdeh, stofnandi og eigandi Geosilica. Vísir/Vilhelm Fida Abu Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur er frumkvöðull með meiru. Fida er stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins GeoSilica, sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjunarinnar Hellisheiðarvirkjun. Fida stofnaði GeoSilica árið 2012 í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli. Hún er þekkt fyrir kjark og þor og segir í viðtali í hlaðvarpsþættinum Normið, að heiðarleiki sé gríðarlega mikilvægur eiginleiki. Hún segir að hér á landi ætti fólk að leita enn meira í þekkingu eldra fólks og fólks í atvinnulífinu sem hefur reynslu á ákveðnum sviðum. „Ég hringi í fólk sem er með reynslu og spara mér tíu ár af mistökum og tíma, með því að taka bara eitt símtal,“ segir Fida. „Þau eru búin að fara í gegnum þetta. Við myndum komast miklu lengra með því að byggja ofan á þetta í stað þess að byrja upp á nýtt.“ Fida er þakklát fyrir að upptekið fólk gefi sér tíma til þess að ræða við hana og gefa ráð. „Þetta er svo dýrmætt.“ Fida kom 16 ára frá Palestínu, gekk í menntaskóla í Reykjavík en náði ekki að ljúka stúdentsprófi vegna erfiðleika með íslenskuna. Hún vildi mennta sig meira og gera meira á lífsleiðinni en var komin í öngstræti þegar hún uppgötvaði háskólabrú í Keili á Ásbrú. Í kjölfarið fór hún í háskólanám hér á landi. Í þættinum fer hún yfir ferilinn og gefur dýrmæt ráð um frumkvöðlastarf og atvinnulífið. Fida hlaut FKA Hvatningarviðurkenninguna 2021, fyrir að vera góð fyrirmynd fyrir konur í atvinnulífinu. Viðtalið í heild sinni má heyra í þættinum hér fyrir neðan. Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi. Normið Nýsköpun Tengdar fréttir „Það er alltaf pláss fyrir þig“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran segir að flutningar á milli landshluta og landa í æsku hafi verið mikilvæg reynsla í því að aðlagast og þurfa að bjarga sér. Hún þurti reglulega að komast inn í nýja vinahópa og ný fótboltalið. 2. júlí 2021 06:00 „Þreytandi að það sem á að vera í forgangi mæti alltaf afgangi“ „Þú getur uppfært lífið svo svakalega með því að skoða í hvaða hjólfari er ég? Kannski er ég að gera geggjaða hluti í að leyfa hæfileikum mínum að njóta sín en svo er ég í sama leiðinlega hjólfarinu með samskipti, segir Eva Mattadóttir. 20. júní 2021 07:00 Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36 „Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Fida stofnaði GeoSilica árið 2012 í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli. Hún er þekkt fyrir kjark og þor og segir í viðtali í hlaðvarpsþættinum Normið, að heiðarleiki sé gríðarlega mikilvægur eiginleiki. Hún segir að hér á landi ætti fólk að leita enn meira í þekkingu eldra fólks og fólks í atvinnulífinu sem hefur reynslu á ákveðnum sviðum. „Ég hringi í fólk sem er með reynslu og spara mér tíu ár af mistökum og tíma, með því að taka bara eitt símtal,“ segir Fida. „Þau eru búin að fara í gegnum þetta. Við myndum komast miklu lengra með því að byggja ofan á þetta í stað þess að byrja upp á nýtt.“ Fida er þakklát fyrir að upptekið fólk gefi sér tíma til þess að ræða við hana og gefa ráð. „Þetta er svo dýrmætt.“ Fida kom 16 ára frá Palestínu, gekk í menntaskóla í Reykjavík en náði ekki að ljúka stúdentsprófi vegna erfiðleika með íslenskuna. Hún vildi mennta sig meira og gera meira á lífsleiðinni en var komin í öngstræti þegar hún uppgötvaði háskólabrú í Keili á Ásbrú. Í kjölfarið fór hún í háskólanám hér á landi. Í þættinum fer hún yfir ferilinn og gefur dýrmæt ráð um frumkvöðlastarf og atvinnulífið. Fida hlaut FKA Hvatningarviðurkenninguna 2021, fyrir að vera góð fyrirmynd fyrir konur í atvinnulífinu. Viðtalið í heild sinni má heyra í þættinum hér fyrir neðan. Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi.
Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi.
Normið Nýsköpun Tengdar fréttir „Það er alltaf pláss fyrir þig“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran segir að flutningar á milli landshluta og landa í æsku hafi verið mikilvæg reynsla í því að aðlagast og þurfa að bjarga sér. Hún þurti reglulega að komast inn í nýja vinahópa og ný fótboltalið. 2. júlí 2021 06:00 „Þreytandi að það sem á að vera í forgangi mæti alltaf afgangi“ „Þú getur uppfært lífið svo svakalega með því að skoða í hvaða hjólfari er ég? Kannski er ég að gera geggjaða hluti í að leyfa hæfileikum mínum að njóta sín en svo er ég í sama leiðinlega hjólfarinu með samskipti, segir Eva Mattadóttir. 20. júní 2021 07:00 Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36 „Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Það er alltaf pláss fyrir þig“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran segir að flutningar á milli landshluta og landa í æsku hafi verið mikilvæg reynsla í því að aðlagast og þurfa að bjarga sér. Hún þurti reglulega að komast inn í nýja vinahópa og ný fótboltalið. 2. júlí 2021 06:00
„Þreytandi að það sem á að vera í forgangi mæti alltaf afgangi“ „Þú getur uppfært lífið svo svakalega með því að skoða í hvaða hjólfari er ég? Kannski er ég að gera geggjaða hluti í að leyfa hæfileikum mínum að njóta sín en svo er ég í sama leiðinlega hjólfarinu með samskipti, segir Eva Mattadóttir. 20. júní 2021 07:00
Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36
„Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00