Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 13:00 Konungsfjölskyldan fylgist grannt með í gær. Mike Egerton/Getty Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021 EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021
EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira