Fljótari en Mbappe og Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 17:02 AC fagnar þrumufleyg sínum gegn Rússum sem söng í netinu. Stuart Franklin/Getty Images Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira