Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 14:01 Stemningin var um það bil svona í Danmörku í gær. EPA-EFE/Philip Davali Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. Danir unnu 2-1 sigur á Tékkum eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum Thomas Delaney og Kasper Dolberg en Tékkarnir minnkuðu muninn í síðari hálfleik. Mikil og góð stemning hefur verið í Danmörku undanfarnar vikur og margir safnast saman til þess að fagna góðum sigrum. Í gær var engin undantekning á því og má finna mörg myndbönd á internetinu af fögnuðum Dana. Ráðhústorgið var fullt af fólki, aðra helgina í röð, og í bæjarhlutanum Nørrebro var einnig þéttsetið. Í raun um allt land safnaðist fólk og gladdist saman. Í Árósum var engin undantekning og þar má finna myndband frá Frederiksgötu þar sem var pakkað af fólki. Fólkið söng þar saman Re-sepp-ten, stuðningsmannalag Dana, og undir myndbandið skrifar landsliðsmarkvörður Dana, Kasper Schmeichel: „Vá,“ en tæplega 1400 hafa líkað við færslu Kaspers. Myndbandið má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Danmörk Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Danir unnu 2-1 sigur á Tékkum eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum Thomas Delaney og Kasper Dolberg en Tékkarnir minnkuðu muninn í síðari hálfleik. Mikil og góð stemning hefur verið í Danmörku undanfarnar vikur og margir safnast saman til þess að fagna góðum sigrum. Í gær var engin undantekning á því og má finna mörg myndbönd á internetinu af fögnuðum Dana. Ráðhústorgið var fullt af fólki, aðra helgina í röð, og í bæjarhlutanum Nørrebro var einnig þéttsetið. Í raun um allt land safnaðist fólk og gladdist saman. Í Árósum var engin undantekning og þar má finna myndband frá Frederiksgötu þar sem var pakkað af fólki. Fólkið söng þar saman Re-sepp-ten, stuðningsmannalag Dana, og undir myndbandið skrifar landsliðsmarkvörður Dana, Kasper Schmeichel: „Vá,“ en tæplega 1400 hafa líkað við færslu Kaspers. Myndbandið má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira