Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 19:00 Joakim Mæhle átti frábæra stoðsendingu í dag. Eurasia Sport Images/Getty Images/Marcio Machado Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Mark Delaney kom Dönum yfir snemma leiks áður en kom að síðara markinu hjá Dolberg undir lok fyrri hálfleiks. Tékkar minnkuðu muninn snemma í síðari hálfleik en komust ekki nær. Danir unnu því 2-1 og komnir í undanúrslit. „Þessir töfrar hjá Mæhle, sem hefur átt stórkostlegt mót fram að þessu. Óli, þetta er mögnuð sending.“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson og beindi orðum sínum til sérfræðingsins Ólafs Kristjánssonar. „Það er eins og ég ætti að fara teikna yfirvaraskegg á Mónu Lísu að fara að teikna inn og segja eitthvað taktíkst. Það er bara sending frá Vestergaard, Mæhle með kraftinn og þessi hægri fótar sending - þú sagðir það nú þegar við vorum að horfa á þetta - þetta er bara Quaresma-stæl,“ segir Ólafur sem vísar þar til Portúgalans Ricardo Quaresma sem er þekktur fyrir utanfótartækni sína. „Maður eyðileggur þetta ekkert. Það er bara að þegja og horfa á þetta og njóta.“ sagði Ólafur. Danir eru komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta annað hvort Englandi eða Úkraínu sem eigast við núna klukkan 19:00 á Stöð 2 EM. Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Sjá má sendingu Mæhle og umræðuna að neðan. Klippa: Mæhle EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira