Sony greiddi milljónir í sekt vegna hegðunar Quarashi í Tókýó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 14:31 Tónlistarmaðurinn Steinar Fjeldsted er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum. Hann rekur nú vefinn Albumm.is en fréttirnar birtast einnig hér á Vísi. Vísir/Á rúntinum „Ég hef verið í tónlist frá því ég var ellefu ára og gerði lag fyrir kvikmyndina Veggfóður þegar ég var fjórtán ára,“ segir Steinar Fjeldsted, sem margir þekkja best sem Steina úr Quarashi. Hann fékk tónlistaráhugann snemma og byrjaði níu ára að hlusta á rapp. Hljómsveitin Quarashi var um tíma sú allra vinsælasta hér á landi. Fóru þeir meðal annars á tónleikaferðalag um allan heim og komu líka fram með Guns N' Roses, Eminem og fleiri stórum nöfnum. Quarashi þýðir sinnep á japönsku en hljómsveitin komst ekki að því fyrr en þeir spiluðu í Japan í fyrsta skipti. „Ég vissi það ekkert þegar ég fann upp á nafninu,“ segir Steini um tenginguna. „Þetta er rosaleg tilviljun.“ Steini er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson halda utan um þættina. Í þættinum segir hann frá raunverulegu ástæðunni á bak við nafnið Quarashi og tengist það matvörum á engan hátt. ' „Quarashi er eftirnafnið á Muhamed spámanni, hann var kallaður það, Muhamed Quarashi. Það þýðir sko yfirnáttúrulegt, sjúklega djúpt.“ Í viðtalinu talar Steini um Quarashi tímabilið og segir frá því þegar hljómsveitarmeðlimir komu sér í vandræði með því að drepa rándýra fiska á hóteli í Japan. Auðvitað kemur líka óvæntur leynigestur í heimsókn eins og venjulega. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Steinar Fjeldsted Tónlist Á rúntinum Sony Tengdar fréttir Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30 Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi var um tíma sú allra vinsælasta hér á landi. Fóru þeir meðal annars á tónleikaferðalag um allan heim og komu líka fram með Guns N' Roses, Eminem og fleiri stórum nöfnum. Quarashi þýðir sinnep á japönsku en hljómsveitin komst ekki að því fyrr en þeir spiluðu í Japan í fyrsta skipti. „Ég vissi það ekkert þegar ég fann upp á nafninu,“ segir Steini um tenginguna. „Þetta er rosaleg tilviljun.“ Steini er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson halda utan um þættina. Í þættinum segir hann frá raunverulegu ástæðunni á bak við nafnið Quarashi og tengist það matvörum á engan hátt. ' „Quarashi er eftirnafnið á Muhamed spámanni, hann var kallaður það, Muhamed Quarashi. Það þýðir sko yfirnáttúrulegt, sjúklega djúpt.“ Í viðtalinu talar Steini um Quarashi tímabilið og segir frá því þegar hljómsveitarmeðlimir komu sér í vandræði með því að drepa rándýra fiska á hóteli í Japan. Auðvitað kemur líka óvæntur leynigestur í heimsókn eins og venjulega. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Steinar Fjeldsted
Tónlist Á rúntinum Sony Tengdar fréttir Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30 Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00
Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30
Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31