NBA dagsins: Aðeins einn afrekað það sama og George þegar hann gaf Clippers líflínu Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 15:00 Paul George átti draumaleik þegar mest lá við í nótt en þarf að eiga fleiri frábæra leiki til að LA Clippers komist í úrslitin. AP/Matt York Það veltur að miklu leyti á Paul George hvort að LA Clippers kemst í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann stóð undir væntingum í nótt þegar Clippers unnu Phoenix Suns 116-102. Úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar er því ekki lokið en Phoenix er 3-2 yfir fyrir sjötta leikinn sem fram fer í Los Angeles annað kvöld. Svipmyndir og helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 29. júní Kawhi Leonard hefur misst af öllu einvíginu til þessa, og sjö leikjum í röð í úrslitakeppninni, eftir að hann meiddist í leik gegn Utah Jazz. Óvissa ríkir um meiðsli hans en Clippers hafa ekki útilokað að Leonard taki þátt í leiknum á morgun. Án Leonards þurfa Clippers enn frekar en ella að treysta á Paul George sem skoraði 41 stig í nótt, þar af tuttugu í þriðja leikhluta. Það sem meira er þá hitti hann úr 15 af 20 skotum sínum úr opnum leik. Hann tók auk þess 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Það hefur aðeins einu sinni áður gerst að leikmaður skori 40 stig, með 75% nýtingu, taki 10 fráköst og gefi fimm stoðsendingar í leik í úrslitakeppni. Það afrekaði New York Knicks goðsögnin Patrick Ewing. Context for Clippers win vs Suns in Game 5:Clippers now have 7 wins when trailing in a playoff series, the most in a single postseason in NBA historyPaul George is the 2nd player with 40 points, 10 rebounds, 5 assists and 75% shooting in a playoff game, joining Patrick Ewing. pic.twitter.com/Rb5k00pgpB— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 George hefur skorað að minnsta kosti 20 stig í öllum 18 leikjum Clippers í úrslitakeppninni til þessa og þannig komist í hóp með Michael Jordan, Kevin Durant og Kobe Bryant. Paul George has 20 points in all 18 games this postseason.He's the 4th player to open a postseason with a streak that long:Michael Jordan (1992, 1997-98)Kevin Durant (2012, 2018)Kobe Bryant (2008)Paul George (2021) pic.twitter.com/YGQwA6K6T8— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar er því ekki lokið en Phoenix er 3-2 yfir fyrir sjötta leikinn sem fram fer í Los Angeles annað kvöld. Svipmyndir og helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 29. júní Kawhi Leonard hefur misst af öllu einvíginu til þessa, og sjö leikjum í röð í úrslitakeppninni, eftir að hann meiddist í leik gegn Utah Jazz. Óvissa ríkir um meiðsli hans en Clippers hafa ekki útilokað að Leonard taki þátt í leiknum á morgun. Án Leonards þurfa Clippers enn frekar en ella að treysta á Paul George sem skoraði 41 stig í nótt, þar af tuttugu í þriðja leikhluta. Það sem meira er þá hitti hann úr 15 af 20 skotum sínum úr opnum leik. Hann tók auk þess 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Það hefur aðeins einu sinni áður gerst að leikmaður skori 40 stig, með 75% nýtingu, taki 10 fráköst og gefi fimm stoðsendingar í leik í úrslitakeppni. Það afrekaði New York Knicks goðsögnin Patrick Ewing. Context for Clippers win vs Suns in Game 5:Clippers now have 7 wins when trailing in a playoff series, the most in a single postseason in NBA historyPaul George is the 2nd player with 40 points, 10 rebounds, 5 assists and 75% shooting in a playoff game, joining Patrick Ewing. pic.twitter.com/Rb5k00pgpB— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 George hefur skorað að minnsta kosti 20 stig í öllum 18 leikjum Clippers í úrslitakeppninni til þessa og þannig komist í hóp með Michael Jordan, Kevin Durant og Kobe Bryant. Paul George has 20 points in all 18 games this postseason.He's the 4th player to open a postseason with a streak that long:Michael Jordan (1992, 1997-98)Kevin Durant (2012, 2018)Kobe Bryant (2008)Paul George (2021) pic.twitter.com/YGQwA6K6T8— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira