„Það er enginn reiður út í hann“ Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 09:30 Yann Sommer fagnar eftir að hafa varið víti Kylian Mbappé og tryggt Sviss sæti í 8-liða úrslitum. EPA/Vadim Ghirda „Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss. Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira